Fréttir

Skrifað af: linda
29.10.2021

Sundtækni video frá Speedo

Sundfataframleiðandinn Speedo®, hefur brennandi áhuga á lífinu í og ​​við vatnið. Hér má sjá frábær myndbönd af youtube rás Speedo af bringusundi, skriðsundi og baksundi

Lesa meira
Skrifað af: linda
22.10.2021

Sérstaða sunds á Íslandi

Á Íslandi er aðgengi af sundlaugum einstaklega gott og oftar en ekki er auðveldara að nálgast góða sundaðstöðu hér á landi en á mörgum öðrum stöðum í heiminum.

Lesa meira
Skrifað af: Linda
22.10.2021

Af hverju sund?

Margir sem hreyfa sig að staðaldri mega af einhverri ástæðu ekki hlaupa eða nenna því einfaldlega ekki. Fyrir þessa einstaklinga er sund tilvalin íþrótt, bæði til þess að koma sér í form og eins til að stunda skemmtilega tómstundaiðju. Sund er að sumu leyti ákjósanlegri þjálfunaraðferð en hlaup. Ein ástæða þess er sú að vatnið hefur þá eiginleika að gera mann „léttari” þannig að álag á liði og vöðva verður minna en á þurru landi. Þannig eru álagsmeiðsli sjaldgæf í sundi og er slík hreyfing því góður kostur fyrir þá sem þegar eiga við meiðsli að stríða. Þá er sundþjálfun jafnframt tilvalin fyrir eldra fólk, þá sem eru of þungir, þá sem eiga erfitt með hreyfingar, fólk með bakmeiðsli, þungaðar konur o.fl

Lesa meira