Fréttir
Skrifað af: linda
29.10.2021
29.10.2021
Vatnshræðsla - Vatnsfælni - Sundfælni
Vatnsfælni vísar til öfgafulls eða óræðs ótta við vatn. Margir sýna ákveðinn ótta eða varúð í kringum ákveðnar tegundir vatns, svo sem gruggug vötn, flóð eða flúðir Ótti við vatn eða sund, nefnd vatsfælni, er mjög algeng.
Lesa meiraSkrifað af: linda
29.10.2021
29.10.2021
Sundtækni video frá Speedo
Sundfataframleiðandinn Speedo®, hefur brennandi áhuga á lífinu í og við vatnið. Hér má sjá frábær myndbönd af youtube rás Speedo af bringusundi, skriðsundi og baksundi
Lesa meiraSkrifað af: linda
22.10.2021
22.10.2021
Sérstaða sunds á Íslandi
Á Íslandi er aðgengi af sundlaugum einstaklega gott og oftar en ekki er auðveldara að nálgast góða sundaðstöðu hér á landi en á mörgum öðrum stöðum í heiminum.
Lesa meira