Fréttir

Skrifað af: linda
29.10.2021

Settu þér Sundmarkmið!

Það er nauðsynlegt fyrir alla að setja upp einhverja áætlun ef þjálfunin á að vera markviss og skila einhvejum árangri. Ég mæli með því að þú blandir saman markmiðum sem þú stefnir að, með lágmörkum sem þú verður að skila.

Lesa meira
Skrifað af: linda
29.10.2021

Sundtækni - Atriði sem betra er að hafa í lagi

Ef þig langar til að sundið verði á einhvern hátt betra hjá þér gætirðu haft hag af því að kíkja á tækniatriðin sem birtast hér. Við það að breyta einu atriði syndir þú kannski hraðar eða stjórnar því betur hversu mikið þú þreytist. Með betri tækni þá er upplifunin almennt sú að það verði svo miklu skemmtilegra og árangursríkara að synda sér til heilsubót

Lesa meira
Skrifað af: linda
29.10.2021

Vatnshræðsla - Vatnsfælni - Sundfælni

Vatnsfælni vísar til öfgafulls eða óræðs ótta við vatn. Margir sýna ákveðinn ótta eða varúð í kringum ákveðnar tegundir vatns, svo sem gruggug vötn, flóð eða flúðir Ótti við vatn eða sund, nefnd vatsfælni, er mjög algeng.

Lesa meira