Fréttir
04.11.2021
Styrkir líkamann og eflir andann
Hildur Karen hefur starfað með íþróttahreyfingunni í langan tíma. Hún er búsett á Akranesi og kennir við Fjölbrautaskóla Vesturlands. Hildur Karen hefur einnig starfað sem framkvæmdastjóri ÍA og framkvæmdastjóri Sundsambands Íslands. Hún segir alla hreyfingu afar mikilvæga fyrir allan aldur. Sjálf hefur hún stundað sund frá sjö ára aldri.
Lesa meira04.11.2021
Við erum komin einn hring
Heilsu og hvatningarátakið Syndum gengur vonum framar. Á þremur dögum erum við samtals búin að synda rúmlega einn hringur í kringum landið. Það verður gaman að sjá hversu margir hringir þetta verða í lokin.
Lesa meira04.11.2021
Sund er fyrir alla fjölskylduna
„Síðustu misseri hafa sýnt okkur með óyggjandi hætti að það skiptir gríðarlegu máli að vera vel á sig kominn, bæði líkamlega og andlega, og góð heilsa er ómetanleg. Það er margt sem við getum gert til að bæta og viðhalda líkama og sál og allt telur í pottinn,“
Lesa meira