Fréttir
Skrifað af: linda
11.11.2021
11.11.2021
Bringusundstæknin - Unnið á vöðvabólgu og hraðinn aukinn
Margir þjást af vöðvabólgu í herðum og öxlum og er sund mjög góð leið til að vinna á henni. En til þess að geta unnið á vöðvabólgunni þarf að gera hlutina rétt því annars er hætta á að vöðvabólgan versni bara.
Lesa meiraSkrifað af: linda
10.11.2021
10.11.2021
Tónaðu vöðvana með því að synda!
Vatn er meira en 700 sinnum þéttara en andrúmsloft, sem gerir sund að betri æfingu fyrir vöðvana en annars konar þolþjálfun á landi
Lesa meiraSkrifað af: linda
09.11.2021
09.11.2021
Skráningarleikur Syndum 1. - 28. nóvember
Á meðan heilsu- og hvatningarátakið Syndum stendur yfir er dregið úr skráðum þátttakendum á miðvikudögum og föstudögum. Það voru fjórir heppnir þátttakendur sem voru dregnir út í síðustu viku og hafa þeir verið látnir vita. En það er ekki of seint að skrá sig, það hafa allir tækifæri að komast í pottinn á meðan átakið stendur yfir.
Lesa meira