Fréttir

Skrifað af: linda
20.11.2021

Syndaselur fór í sund eftir sjálfsmark í fótbolta

Syndaselurinn Brynjólfur Björnsson er margfaldur Íslandsmeistari í sundi. Hann syndir sjálfur daglega og kennir sívinsæl námskeið í skriðsundi og garpasundi. Sundið er örlagavaldur í mínu lífi. Það kikkaði inn þegar ég skoraði sjálfsmark hjá Þrótti í æsku og fékk að hætta í fótboltanum. Í framhaldinu prófaði ég að fara á sundæfingu og hef ekki stoppað í sundinu síðan. Það átti strax vel við mig og mér leið alveg rosalega vel í vatninu

Lesa meira
Skrifað af: linda
18.11.2021

Þarftu að rifja upp skriðsundstæknina?

Til að ná góðum tökum á skriðsundstækni er mikilvægt að slaka vel á, því þá næst betra flot og auðveldara verður að einbeita sér að því að synda rólega og með löngum tökum. Æfingin skapar meistarann - gæði en ekki magn

Lesa meira
Skrifað af: linda
12.11.2021

Sundlaugin á Þingeyri er líka félagsmiðstöð

Ef ekki væri sundlaug hér gæti ég ekki ímyndað mér hvernig lífið væri hérna. Hún og í raun íþróttamiðstöðin er mikið notuð og mjög mikilvæg samfélaginu. Þetta er okkar aðal félagsmiðstöð fyrir fólk á öllum aldri. Alltaf líf og fjör

Lesa meira
1...111213...18