Fréttir

Skrifað af: linda
07.12.2021

Landsmenn syntu 11,61 hring í kringum Ísland!

Átakinu var vel tekið á landsvísu og samanlagt syntu 2.576 manns 15.354,9 km sem gera 11,61 hring í kringum landið! Þátttakendur gátu bæði skráð þátttöku sína á vefnum en einnig lágu skráningarblöð frammi í flestum sundlaugum landsins.

Lesa meira
Skrifað af: linda
29.11.2021

Heilsu- og hvatningar átakinu Syndum er lokið

Frá 1. - 28. nóvember höfum við verið með fókus á sund og að fólk skrái sundmetrana hér á Syndum.is. Vá hvað það hefur verið stórkostlegt að fylgjast með hvað fólk er duuglegt að synda.

Lesa meira
Skrifað af: linda
22.11.2021

Mikilvægi þess að börnin fari oft í sund og jafnvel stundi sund í tómstundarstarfi.

Hér eru nokkur atriði sem foreldrar ættu að hafa i huga varðandi sundkennslu og mikilvægi þess að skrá barnið í sundhópa/námskeið hjá félögum

Lesa meira
1...101112...18