Fréttir
Skrifað af: linda
31.10.2022
31.10.2022
Syndum hefst í dag, 1. nóvember
Syndum saman í kringum Ísland. Allir skráðir sundmetrar safnast saman og verða sýnilegir á heimasíðu Syndum
Lesa meiraSkrifað af: linda
27.10.2022
27.10.2022
Syndum er heilsu og hvatningarátak - ætlar þú að vera með?
Syndum er heilsu- og hvatningarátak sem höfðar til allra landsmanna. Markmiðið með Syndum er að hvetja almenning til þess að hreyfa sig oftar og meira í sínu daglega lífi og nota meðal annars sund til þess.
Lesa meiraSkrifað af: linda
22.12.2021
22.12.2021
Gleðileg jól og farsælt sundár
Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsæls sundárs. Verið dugleg að synda á nýju ári
Lesa meira