Fréttir
Skrifað af: linda
04.11.2022
04.11.2022
Skráningarleikur Syndum - 5 heppnir þátttakendur hafa verið dregnir út
Fimm heppnir þátttakendur voru dregnir út í skráningarleik Syndum. Hver þátttakandi fær að þessu sinni gjafapakka frá CRAFT sem inniheldur bakpoka, íþróttahandklæði og vatnsbrúsa.
Lesa meiraSkrifað af: linda
02.11.2022
02.11.2022
Skráningarleikur Syndum
Á meðan heilsu- og hvatningarátakið Syndum stendur yfir verða nokkrir heppnir þátttakendur dregnir út í skráningarleiknum.
Lesa meiraSkrifað af: linda
31.10.2022
31.10.2022
Syndum - Landsátak í sundi var sett í Laugardalslauginni
Syndum, landsátak í sundi hófst með formlegum hætti í Laugardalslaug í dag. Andri Stefánsson, framkvæmdastjóri Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og Björn Sigurðsson, formaður Sundsambands Íslands fluttu ávörp í dásamlegu veðri á bakka Laugardalslaugar
Lesa meira