Fréttir
Skrifað af: linda
03.11.2021
03.11.2021
Skráningarleikur Syndum
Alla miðvikudaga og föstudaga á meðan heilsu- og hvatningarátakið Syndum stendur yfir verða heppnir þáttakendur dregnir út í skráningarleik í boði H-verslun, innflutningsaðili Speedo og NOW.
Lesa meiraSkrifað af: linda
02.11.2021
02.11.2021
Landsátakið Syndum var sett í Laugardalslauginni
Syndum, landsátak í sundi var ræst með formlegum hætti í hádeginu í dag í Laugardalslaug.. Markmiðið með Syndum er að hvetja almenning til þess að hreyfa sig oftar og meira í sínu daglega lífi og nota meðal annars sund til þess
Lesa meiraSkrifað af: linda
01.11.2021
01.11.2021
Syndum - landsátak í sundi er hafið
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 28. nóvember 2021. Syndum er heilsu- og hvatningarátak sem höfðar til allra landsmanna.
Lesa meira