Fréttir
13.11.2024
Syndum - Vertu með!
Það er margt sem við getum gert til að bæta og viðhalda líkama og sál og allt telur. Íslendingar hafa verið duglegir að stunda sund enda búum við vel að góðum sundlaugum um allt land. Sund er fyrir alla, óháð aldri, bakgrunni eða líkamlegu ástandi og er tilvalin þjálfunaraðferð sem styrkir hjarta- og æðakerfið, lungu og vöðva líkamans en er einnig frábær og skemmtileg tómstundaiðja sem öll fjölskyldan getur stundað saman
Lesa meira08.11.2024
Vertu með í Syndum, það gæti borgað sig!
Á meðan heilsu- og hvatningarátakið Syndum stendur yfir er einn heppinn þátttakandi dregin út á hverjum þriðjudegi sem fær gjafabréf frá H-verslun, og á hverjum föstudegi drögum við út einn þátttakanda sem fær gjafabréf frá Craft verslun
Lesa meira24.10.2024
Syndum 2024 var sett í Ásvallalaug
Syndum, landsátak í sundi var ræst með formlegum hætti í Ásvallalaug í morgun í fjórða sinn. Markmiðið með Syndum er að hvetja almenning til þess að hreyfa sig oftar og meira í sínu daglega lífi og nota meðal annars sund til þess. Þeir metrar sem landsmenn synda, á meðan á átakinu stendur, safnast saman og á forsíðu www.syndum.is verður hægt að sjá hversu marga hringi landsmenn hafa synt í kringum Ísland.
Lesa meira