Fréttir

Skrifað af: linda
02.11.2023

Syndum - Vertu með!

Syndum er heilsu- og hvatningarátak sem höfðar til allra landsmanna, vertu með!

Lesa meira
Skrifað af: linda
01.11.2023

Setningarhátíð Syndum - landsátaks í sundi fór fram 1. nóvember

Syndum, landsátak í sundi var ræst með formlegum hætti í Sundlaug Kópavogs í morgun í þriðja sinn. Markmiðið með Syndum er að hvetja almenning til þess að hreyfa sig oftar og meira í sínu daglega lífi og nota meðal annars sund til þess

Lesa meira
Skrifað af: linda
16.10.2023

Syndum - Landsátak í sundi hefst 1. nóvember nk.

Uppgötvaðu hvað sund er frábær alhliða hreyfing. Sund er fyrir alla óháð aldri, bakgrunni eða líkamlegu ástandi. Sund er tilvalin þjálfunaraðferð þar sem sund styrkir hjarta- og æðakerfið, lungu og vöðva líkamans. Syndum saman í kringum kringum Ísland.

Lesa meira
1...456...18