Fréttir

Skrifað af: linda
30.11.2023

169 iðkendur SH tóku þátt í Syndum

Iðkendur hjá Sundfélagi Hafnarfjarðar synti hvorki meira né minna en 8.152.660 metra í Syndum.

Lesa meira
Skrifað af: linda
30.11.2023

Síðasti dagur í Syndum í dag

​Syndum líkur á miðnætti í kvöld, fimmtudaginn 30. nóvember. Verið dugleg að skrá metrana ykkar inn í kerfið.

Lesa meira
Skrifað af: linda
22.11.2023

Sund, hreyfing og andleg heilsa

Það er streitulosandi að liggja í vatni, að synda og hreyfing almennt 30 mínútur 3x í viku hefur sýnt fram á að það lækki streitustuðul, bætir svefn, bætir skap, eykur kynorku, bætir kraft og þol.

Lesa meira