SYNDUM!

Landsátak í sundi 1. - 30. nóvember.

Nú stinga landsmenn sér til sunds og safna sundmetrum.
Taktu þátt í að synda hringinn í kringum landið.

Skráðu þig inn og skráðu þína sundvegalengd.
Ef þú átt notendanafn úr Lífshlaupinu eða Hjólað í vinnunni getur þú notað það.

Allir þátttakendur fara í pott og geta unnið vegleg verðlaun.

01.12.2025

Syndum 2025 er lokið

Landsátakinu Syndum lauk 30. nóvember síðastliðinn. Samtals lögðu landsmenn um 19.175,94 km að baki, sem samsvarar um 14,5 hring í kringum Ísland. Syndm er sameiginlegt átak Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) og Sundsambands Íslands (ÍSS), sem vilja með þessu hvetja landsmenn til meiri hreyfingar í gegnum sundið.

Lesa meira
12.11.2025 15:38
Skráningarleikur Syndum
04.11.2025 12:05
Syndum var sett í Ásvallalaug

Skoða eldri fréttir
Vinsælustu sundlaugarnar
SundlaugHeildarvegalengd
Ásvallalaug10.012,03 km
Sundlaug Akureyrar864,11 km
Lágafellslaug702,65 km
Grafarvogslaug636,75 km
Jaðarsbakkalaug, Akranesi553,25 km
Sundhöll Selfoss485,02 km
Dalvík443,68 km
Laugardalslaug439,93 km
Þorlákshöfn397,52 km
Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar-Siglufirði322,05 km
Sjá allar sundlaugar

Hafðu samband ef þig vantar aðstoð!

Hafðu samband ef þig vantar aðstoð!

Linda Laufdal - syndum@isi.is

Sérfræðingur- 514 4016