Útbúnaður

Fyrir sundiðkun þarf ekki flókinn búnað og auðvelt er að verða sér út um þægilegan sundfatnað. Til þess að losna við sviða og rauðbólgin augu eftir suniðkun er gott að nota sundgleraugu, sérstaklega ef þú ert viðkvæm/-ur fyrir klórnum. Sundhetta minnkar mótstöðuna við vatnið svo auðeldara er að synd en jafnframt er gott að nota sundhettu ef fólk við hlífa hárinu við klórnum. Auðvelt er að nota eyrnatappa til að fá síður vatn í eyrun og nefklemmu til að losna við að fá vatn í nefið við sundiðkun.