Fréttir

Skrifað af: linda
23.11.2022

Mikilvægi vatnsdrykkju

Erum við ekki öll meðvituð um þá staðreynd að mannslíkaminn er um 60% vatn að meðaltali? Þessi staðreynd ætti að duga til þess að við áttum okkur á mikilvægi þess að drekka nóg vatn

Lesa meira
Skrifað af: linda
18.11.2022

Sundlaugar og metrar

Það er gaman að sjá hvað er búið að skrá hjá sundlaugunum og starfsmenn sundlauga hafa verið dugleg að senda okkur skráningarblöð. Það er verið að skrá þá metra inn. Metrarnir verða settir inn sem ein tala en ekki á hvern þátttakanda.

Lesa meira
Skrifað af: linda
14.11.2022

Af hverju þjálfun í vatni?

Það eru fjölmargar ástæður fyrir því að heilsurækt í vatni sé góð. Fyrst og fremst er þetta mjúk hreyfing og góð fyrir líkamann. Mjög lítil högg og þungi á liðina

Lesa meira
1...678...18