SYNDUM!

Landsátak í sundi 1. - 30. nóvember.

Nú stinga landsmenn sér til sunds og safna sundmetrum.
Taktu þátt í að synda hringinn í kringum landið.

Skráðu þig inn og skráðu þína sundvegalengd.
Ef þú átt notendanafn úr Lífshlaupinu eða Hjólað í vinnunni getur þú notað það.

Allir þátttakendur fara í pott og geta unnið vegleg verðlaun.

03.11.2025

Syndum verður sett í Ásvallalaug

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) og Sundsamband Íslands vilja vekja athygli á að Syndum – landsátak í sundi verður sett í fimmta sinn með formlegum hætti mánudaginn 3. nóvember kl. 16:30 í Ásvallalaug.

Lesa meira
01.10.2025 15:48
Syndum hefst 1. nóvember
17.12.2024 11:04
Syndum 2024 er lokið

Skoða eldri fréttir
Vinsælustu sundlaugarnar
SundlaugHeildarvegalengd
Ásvallalaug305,20 km
Sundhöll Selfoss17,35 km
Dalslaug16,20 km
Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar-Siglufirði14,95 km
Laugardalslaug10,90 km
Íþróttamiðstöðin Borgarnesi7,60 km
Sundlaug Akureyrar6,50 km
Sundlaug Kópavogs6,45 km
Suðurbæjarlaug6,30 km
Sundhöll Reykjavíkur5,50 km
Sjá allar sundlaugar

Hafðu samband ef þig vantar aðstoð!

Hafðu samband ef þig vantar aðstoð!

Linda Laufdal - syndum@isi.is

Sérfræðingur- 514 4016